Skip to main content

Elkem Ísland hlýtur jafnlaunavottun

Jafnrétti í launum - af því að það er rétt

Jafnlaunamerki

BSI á Íslandi hefur vottað að Elkem Ísland uppfyllir kröfur jafnlaunastaðaðalsins ÍST 85:2012. Í því felst að málsmeðferð og ákvarðanir í launamálum hjá Elkem Ísland byggjast á málefnalegum sjónarmiðum og feli ekki í sér kynbundna mismunun. Við erum mjög stolt af því að mega nota jafnlaunamerkið og að fá staðfestingu á því að við komum jafnt fram við starfsfólkið okkar.