Skip to main content

Sumarstörf á skrifstofu

Elkem auglýsir eftir öflugu og hæfileikaríku fólki í sumarstörf á skrifstofu Elkem Ísland

Elkem á Íslandi er hluti af sterkri alþjóðlegri heild, Elkem ASA, sem er einn af helstu framleiðendum heims á kísilafurðum. Áherslur fyrirtækisins er að hafa fjölbreytileikann að leiðarljósi og eru einkunnarorð okkar þátttaka, nákvæmni, virðing og stöðugar framfarir.

Elkem Ísland er traustur og eftirsóknarverður vinnustaður og hentar öllum, óháð kyni. Vakin er athygli á því að Elkem er vímuefnalaus vinnustaður.

Elkem Ísland hefur hlotið Jafnlaunavottun og fengið heimild til að nota jafnlaunamerki Jafnréttisstofu.

Þrjú sumarstörf á skrirfstofu eru í boði, annarsvegar í framleiðsluteymi, gjaldkeri og í viðskiptaþjónustu. 

Hægt er að lesa meira um störfin:

  • Framleiðsluteymi hér
  • Fjármáladeild - gjaldkeri og viðskiptaþjónusta hér

Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 2024