Skip to main content

Viðtal við Gest Pétursson í Viðskiptablaðinu

Rætt var við Gest Pétursson, forstjóra Elkem Ísland, í Viðskiptablaðinu í síðustu viku um sérvöruframleiðsluna og það hlutverk sem Elkem Ísland gegnir á sviði orkuskipta yfir í umhverfisvænni orku.

Hluta viðtalsins má nálgast á vefsíðu Viðskiptablaðsins og í fullri lengd í eintaki Viðskiptablaðsins frá 23.3.2017.