Skip to main content

Samfélagsleg þátttaka

Elkem á Ísland vill láta gott af sér leiða til samfélagsins í kring til að styðja við metnaðarfullt starf á ýmsum sviðum

Elkem á Ísland er um þessar mundir dyggur stuðningsaðili meistaraflokks kvenna í Knattspyrnufélagi ÍA, Körfuknattleiksfélags ÍA, Björgunarfélag Akraness og FabLab smiðju á Akranesi. Þá hefur fyrirtækið einnig styrkt önnur tilfallandi verkefni.  

Áherslur fyrirtækisins er að vera jákvætt hreyfiafl í nærsamfélaginu og styðja við verkefni meðal annars á sviði heilsu- og íþrótta og menningar og lista. Elkem á Íslandi leitast til að þeir fjármunir sem fara til styrktarmála styðji við hlutverk og stefnu fyrirtækisins.

Allar beiðnir um styrki skal senda rafænt á útfylltu eyðublaði hér að neðan. Öllum umsóknum er svarað með tölvupósti.

Hlökkum til að heyra frá þér!

Contact us

Take your business to the next level by partnering-up with a global leading material manufacturer.